Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Röskun á skólahaldi Grunnskóla Seltjarnarness vegna verkfalls Eflingar

6.5.2020

Nú er ljóst að skólahald mun raskast að einhverju leyti í Grunnskóla Seltjarnarness vegna verkfalls félagsmanna í Eflingu. Skólastjórnendur hafa sent út tilkynningar til foreldra og forráðamanna um tilhögun skólastarfs næstu daga og munu senda út reglulegar tilkynningar eftir því sem fram vindur. 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: