Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Sorphirðudagatal fyrir árið 2005.

4.1.2005

Sorphirðudagatal 2005Sorphirðudagatal fyrir árið 2005 er komið á vefinn.

Sorphirða á Seltjarnarnesi er í höndum Gámaþjónustunnar hf og sorpeyðing hjá Sorpu ehf.

Hirðing jólatrjáa verður mánudaginn 10. janúar nk. en þá fara starfsmenn Áhaldahúss um Nesið og fjarlægja jólatré sem sett hafa verið út við lóðamörk.

Ef eitthvað er að veðri þurfa íbúar að gæta þess að tréin fjúki ekki.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: