Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Íbúum boðið að setja greiðslur fasteignagjalda á kreditkort 

11.6.2020

Þessa dagana hafa tveir sumarstarfsmenn á bæjarskrifstofu Seltjarnarnesbæjar það verkefni að hringja í fasteignaeigendur á Seltjarnarnesi og kynna þann möguleika að setja greiðslu fasteignagjalda á kreditkort í stað þess að fá kröfu í heimabanka. Starfsmennirnir hringja úr símanúmeri þjónustuvers Seltjarnarnesbæjar 5959100 og kynna sig skilmerkilega auk þess að vinna eftir skýru ferli. Þjónustan er valfrjáls og eingöngu hugsuð sem þjónustuauki við bæjarabúa.  

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: