Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Hús Heilsugæslunnar, Tónlistarskólans og Selsins málað

8.7.2020

Það er mikið um framkvæmdir og viðhald á vegum Seltjarnarnesbæjar um þessar mundir enda er sumarið tíminn. Nýverið var klárað að mála Suðurströnd 12, hús Heilsugæslunnar, Tónlistarskólans og Selsins félagsmiðstöðvar. Það er ekki hægt að segja annað en að nýi grái liturinn komi vel út með hvítu gluggakörmunum og bláa merkinu

Heilsugæsla

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: