Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Unnið að endurnýjun klæðningar og glers á viðbyggingu Mýrarhúsaskóla í sumar

10.7.2020

Í sumar er unnið hörðum höndum að því að endurnýja klæðningu á viðbyggingu Mýrarhúsaskóla sem reist var árið 1990 og teiknuð af Dr. Magga Jónssyni arkitekt. Um er að ræða afar umfangsmikið verkefni eins og sjá má á meðfylgjandi myndum en til stendur að skipta bæði um gulu og gráu klæðninguna sem og verður gler endurnýjað.


Mýró klæðning

Mýró klæðning

Mýró klæðning

Mýró klæðning

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: