Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Skólahald í Valhúsaskóla miðvikudaginn 23.september í ljósi covid-19 smits

22.9.2020

Eftir samráð við smitrakningarteymið í dag er niðurstaðan sú að nemendur í 9. bekk ásamt 6 kennurum verða í úrvinnslusóttkví meðan að málið er rannsakað betur. Aðrir árgangar Valhúsaskóla þ.e. 7., 8. og 10. bekkur mæta í skólann samkvæmt stundaskrá á morgun, miðvikudaginn 23. september. 


Skólastjórnendur hafa þegar sent út tilkynningar til foreldra og forráðamanna í gegnum Mentor og munu halda því áfram ef eitthvað breytist.
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: