Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Viðbyggingin við Valhúsaskóla nýmáluð og lóðin öll snyrt

30.9.2020

Viðbyggingin við Valhúsaskóla hefur nú fengið mikla upplyftingu en húsið var lagað og málað nú í september. Að auki var svæðið allt í kring hreinsað og gert huggulegt fyrir nemendur, starfsfólk sem og vegfarendur almennt.

való viðbygging


való viðbygging


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: