Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Hátíðaropnun Sundlaugar Seltjarnarness 2020

23.12.2020

Hátíðaropnun

Opið verður í Sundlaug Seltjarnarness yfir jólahátíðina sem hér segir:

23. des. Þorláksmessa: 08:00-19:30
24. des. Aðfangadagur: 08:00-12:30
25. des. Jóladagur: LOKAÐ
26. des. Annar í jólum: LOKAÐ
27. des. Sunnudagur: 08:00-19:30
28. des. Mánudagur: 06:30-22:00
29. des. Þriðjudagur: 06:30-22:00
30. des. Miðvikudagur: 06:30-22:00
31. des. Gamlársdagur: 08:00-12:30
01. jan. Nýársdagur: LOKAÐ
02. jan. Laugardagur: 08:00-19:30

Verið velkomin og gleðilega hátíð


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: