Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Jóla- og nýárskveðja 2020

23.12.2020


Gleðilega hátíð


Seltjarnarnarnes bær óskar bæjarbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. 

Eins og undanfarin ár sendir bærinn ekki út formleg jólakort heldur styrkir gott málefni og í ár mun bærinn styrkja Mæðrastyrksnefnd um andvirði kortana. Hátíðarkveðja frá starfsfólki Seltjarnarnesbæjar.

Afgreiðslutími þjónustuvers Seltjarnarnesbæjar um jól og áramót:

  • Þorláksmessa: opið frá 8-16.
  • Lokað á aðfangadag, jóladag og annan í jólum.
  • Mánudagur 28. desember: opið frá 08-16.
  • Þriðjudagur 29. desember: opið frá 08-16.
  • Miðvikudagur 30. desember: opið frá 08-16.
  • Lokað á gamlársdag og nýársdag

Gleðilega hátíð


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: