Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Öðruvísi Öskudagur - vöndum allar sóttvarnir!

16.2.2021

Minnum á öðruvísi Öskudag á morgun en þá má búast við því að einhverjar furðuverur fari á stjá á Seltjarnarnesi. Hvetjum við því alla þá sem ætla að taka vel á móti börnunum og gefa góðgæti fyrir söng að gera það á ábyrgan hátt hvað sóttvarnir varðar. Vera sprittuð, með grímur og gefa eingöngu innpakkað sælgæti eða annað innpakkað góðgæti. Þetta er dagur barnanna - tökum vel en vandlega á móti skrautlegum söngfuglum á Öskudaginn.

Öskudagur
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: