Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Endurnýjun flóðlýsingar á Vivaldivelli

25.2.2021

Nýverið var lokið við að endurnýja flóðlýsingu á gervigrasvellinum við Suðurströnd. Endurnýjunin var framkvæmd samkvæmt staðlinum ÍST-EN-12193:2018i um lýsingu á fótboltavelli utanhúss. Núverandi ljósamöstur voru komin til ára sinna og mikil tæring á búnaðinum vegna veðurs eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Útskipting gekk vel og ný vallarlýsing tilbúin fyrir næsta keppnistímabil. VSÓ ráðgjöf og Metratron sáu um þetta verkefni fyrir Seltjarnarnesbæ.

Gleðilega hátíð
Vallarlýsing


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: