Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Seltjarnarnesbær vátryggir hjá Sjóvá-Almennum tryggingum hf.

26.1.2005

Jónmundur Guðmarsson og Þorgils Óttar MathiesenÞriðjudaginn 25. janúar var undirritaður vátryggingasamningur milli Seltjarnarnesbæjar og Sjóvá-Almennra trygginga hf. Samningurinn nær til allra stofnana og fyrirtækja bæjarfélagsins og er gildistími hans fimm ár. Samningurinn tekur til allra vátryggingaviðskipta bæjarfélagsins svo sem brunatrygginga húseigna, húseigenda-, lausafjár-, og ábyrgðartrygginga bifreiða auk slysatrygginga starfsmanna og skólabarna.

Samningurinn er gerður í kjölfar tilboðs sem Sjóvá-Almennar gerðu í vátryggingar bæjarins. Ljóst er að sparnaður Seltjarnarnesbæjar er verulegur.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: