Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Sumarstörf hjá Seltjarnarnesbæ 2021

26.3.2021

sumarstörf

Seltjarnarnesbær vill ráða ungt fólk, 18 ára og eldri (fædd 2003 og eldri) til sumarstarfa í margvisleg störf hjá bænum. Um er að ræða almenn garðyrkjustörf, verkamannastörf, störf með börnum og ýmiss afleysingastörf.

Einnig er auglýst eftir ungmennum 20 ára og eldri (fædd 2001 og eldri) í fjölmörg störf á vegum bæjarins. Um er að ræða störf yfirflokksstjóra, flokksstjóra, leiðbeinenda, skrifstofustörf og fleira. 

Skilyrði fyrir ráðningu er að eiga lögheimili á Seltjarnarnesi. 

Nánari upplýsingar um hvert starf og starfatímabil er á umsóknarsíðu Seltjarnarnesbæjar.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: