Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Betri lýsing komin við gangbrautina hjá Hitaveituhúsinu við Lindarbraut

8.4.2021

Fyrir nokkru barst réttmæt ábending frá íbúa um að lýsingin við gangbrautina hjá Hitaveituhúsinu og yfir Lindarbrautina mætti vera betri. Við þökkum góða ábendingu og upplýsum hér með að þetta hefur nú verið lagað með því að sett var upp ljós sem lýsir beint niður á gangstéttina við gangbrautina. Að auki var kantsteinninn við gangbrautina málaður gulur til að varna því að bílar leggi of nálægt gangbrautinni.

Hitaveituhús
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: