Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Eldgos á Reykjanesi - upplýsingar vegna mögulegrar gasmengunar

9.4.2021

Einn fylgifiskur eldgoss er gasmengun sem getur verið hættuleg og haft heilsufarsleg áhrif, sér í lagi á þá sem eru viðkvæmir fyrir, með astma eða aðra undirliggjandi lungna- og/eða hjartasjúkdóma. Á vef Veðurstofu Íslands er á einum stað hægt að nálgast brennisteinmengunarspá og veðurspá auk vísunar á viðeigandi staði sem veita mikilvægar upplýsingar um loftgæði í rauntíma, ráðleggingar Umhverfisstofnunar vegna gasmengunar og ráðleggingar Embætti Landlæknis vegna heilsufarslegra áhrifa gasmengunar. 

Búast má við gasmengun vegna eldgoss á Reykjanesi og er fólk hvatt til að fylgjast með loftgæðamælingum og leiðbeiningum frá Almannavörnum.

Sjá nánar - Gasmengun | Veðurstofa Íslands (vedur.is)


SkammtimaAhrifVegnaSO2

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: