Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Framkvæmdum lokið við Eiðistorg

14.5.2021

Framkvæmdum er nú lokið við Eiðistorg með tilkomu nýrra gönguljósa á nýjum og öruggari stað við Nesveginn. Ekki er lengur hægt að keyra beint frá Suðurmýri inn á Eiðistorgið auk þess sem búið er að ganga frá göngubraut í gegnum bílastæðið að torginu til/frá Mýrinni og Nesveginum. Hraðamerkingum hefur verið breytt í 15 km/klst. sem og settar nýjar og skýrar merkingar við bílastæðin næst Hagkaupum ásamt árekstrarvörnum. Umferð gangandi vegfarenda á því að vera orðin mun öruggari eins og stefnt var að með framkvæmdunum.

Eiðistorg framkvæmdir


Eiðistorg framkvæmdir


Eiðistorg framkvæmdir


Eiðistorg framkvæmdir


Eiðistorg framkvæmdir


Eiðistorg framkvæmdir


Eiðistorg framkvæmdir


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: