Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Kattaeigendur minntir á að taka tilliti til varptíma fugla

26.5.2021

Kattaeigendur eru minntir á að þeim ber að taka tillit til varptíma fugla sem stendur yfir frá 1. maí - 31. júlí. Á þeim tíma eru kattaeigendur hvattir til að halda köttum sínum inni og/eða hafa þá í taumi með ól og bjöllu.

Sjá nánar um kattahald í samþykktum Seltjarnarnesbæjar:
http://www.seltjarnarnes.is/stjornsysla/samthykktir/nr/313

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: