Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Óskað eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga

28.6.2021

Umhverfisnefnd Seltjarnarness óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga fyrir sumarið 2021. Umhverfisnefnd Seltjarnarness veitir á hverju ári viðurkenningar fyrir fagra garða, snyrtilegan frágang lóða, eldri uppgerð hús, götur, opin svæði og falleg tré.

Bæjarbúar sem vilja koma ábendingum á framfæri er bent á að senda tölvupóst á netfangið postur@seltjarnarnes.is eða hafa samband við þjónustuver bæjarins í síma 595 9100 fyrir 1. ágúst 2021.

Tilnefningar til umhverfisviðurkenninga 2021

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: