Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Viðgerð lokið hjá Hitaveitu Seltjarnarness.

27.7.2021

Endurnýjun og viðgerð á hitaveitunni er nú lokið, öflugur hópur manna hefur unnið sleitulaust sl tvo daga.

Ofnar í húsum eru nú að hitna.

Íbúum er þakkað umburðarlyndið meðan á framkvæmd stóð.

 

Hitaveita SeltjarnarnessHitaveita Seltjarnarness
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: