Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Endurnýjun leiktækja við Leikskóla Seltjarnarness

5.8.2021

Steinunn garðyrkjustjóri hefur í sumar verið að endurnýja leiktæki við Leikskóla Seltjarnarness. Sú vinna klárast í haust. Einnig hefur jarðvegur á lóð leikskólans verið löguð og skipt um sand í öllum sandkössum. Viðhald hefur gengið vel í sumar á leiksvæðum bæjarins en það á eftir að koma fyrir nýjum leiktækjum sem eru að koma til landsins núna, segir Steinunn garðyrkjustjóri.

Endurnýjun leiktækja

Endurnýjun leiktækja

Endurnýjun leiktækja

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: