Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Hraðavaraskilti komin upp á Lindarbrautinni - hámarkshraði 40 km/klst.

18.8.2021

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 12. maí sl. niðurstöðu Skipulags- og umferðarnefndar að lækka hámarkshraða á Lindarbrautinni úr 50 km/klst í 40 km/klst til að auka umferðaröryggi vegfarenda um götuna. Hraðaskiltum hefur verið breytt á Lindarbrautinni auk þess sem nú hafa verið sett upp tvö hraðavaraskilti í sitthvora akstursstefnuna sem benda ökumönnum á hraðann sem þeir aka á. Íbúar hafa lýst ánægju sinni með breytinguna og  er vonast til að hún dragi markvisst úr hraðanum á Lindarbrautinni sem er fjölfarin gata og mikið um börn og ungmenni á leið til og frá skóla. 

Hraðavaraskilti

HraðavaraskiltiSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: