Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Appelsínugul veðurviðvörun frá kl. 13.30-17.00 í dag - Orange warning!

21.9.2021

Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi frá , 13:30 – 17:00 sjá hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk
Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum úr skóla eða frístundastarfi. Við appelsínugula veðurviðvörun er meiri þörf á að fylgja börnum úr skólanum.

Rétt er að hafa í huga að oft getur verið hvasst í efri byggðum. Ef hálka eða ofankoma fylgir veðrinu aukast líkur á að þörf sé fyrir fylgd.

Mikilvægt er að forsjáraðilar hafi í huga að röskun getur einnig orðið á frístunda¬starfi og skipulögðum æfingum í lok skóladags og séu tilbúnir að sækja börn í skóla og frístundastarf ef þess gerist þörf.

Orange warning:
The decision to accompany a child from school or extracurricular activities, during poor weather conditions, is always at the discretion of the guardian. During orange weather warning it is even more importand to accompany a child from school.
Higher winds can be experienced in raised/hilly land areas. We recommend that children be accompanied in icy conditions with rain/snow fall.

Guardians should be aware that the weather may affect extracurricular activities and organised sports activities, at the end of the school day. Guardians may therefore be asked to pick their children up from these activities if the need arises.

Veðurviðvörun
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: