Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Skólahlaup Valhúsaskóla var haldið í dag

30.9.2021

Hið árvissa skólahlaup Valhúsaskóla fór fram í dag þegar nemendur hlupu, hjóluðu eða gengu frá Vivaldivellinum út að golfvelli og til baka. Nemendur hituðu sig fyrst upp við dúndrandi danstónlist til að komast í gírinn og svo var stormað af stað í góðri stemningu og fínu veðri eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Skólahlaup

Skólahlaup

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: