Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Dagskrá Menningarhátíðar Seltjarnarness 2021 

1.10.2021

Menningarhátíð Seltjarnarness 2021 verður haldin dagana 7.-10. október og skartar fjölbreyttum viðburðum og sýningum fyrir alla aldurshópa. Hér má skoða dagskránna í heild sinni og hvað verður um að vera hvenær og hvar.

Bæklingur á Issuu - flettiforrit

Hlekkur á bækling í PDF formi

Njótið vel og góða skemmtun!

Menningarhátíð 2021

Bæklingur á Issuu

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: