Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Ný hitaveitu borhola við Bygggarða komin í 1.100 metra

4.10.2021

Borholuframkvæmd Hitaveitu Seltjarnarnes vestan Bygggarða hefur gengið vel frá því framkvæmd hófust í ágúst. 

Að kvöldi 28. sept. 2021, náðu bormenn Ræktunarsamband Flóa og Skeiða á jarðbornum Sleipni, þeim áfanga að dýpt borholunnar varð helmingur af áætlaðri endanlegri dýpt borholunnar og nú í dag þann 4.okt. er áætlað að ná 1.500 metra bordýpi. 

Til stendur að þessi nýja borhola Hitaveitu Seltjarnanes verði um 2.200 metrar við verklok. Verklok borframkvæmdar eru áætluð í nóvember 2021.


borhola

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: