Gleðilega menningarhátíð 2021 sem hófst í dag fimmtudaginn 7. október og stendur til 10. október.
Setningin menningarhátíðarinnar fer fram kl. 17.00 á bókasafninu og verður boðið upp á hátíðarávarp, tónlistaratriði, sýningaropnanir og léttar veitingar. Allir velkomnir!