Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Gleðilega menningarhátíð 2021 sem hófst í dag fimmtudaginn 7. október og stendur til 10. október.

7.10.2021

Setningin menningarhátíðarinnar fer fram kl. 17.00 á bókasafninu og verður boðið upp á hátíðarávarp, tónlistaratriði, sýningaropnanir og léttar veitingar. Allir velkomnir!


Ítarlegar upplýsingar um dagskrá hátíðarinnar eru hér:  https://issuu.com/seltjarnarnesbaer/docs/b_klingur_menningarha_ti_seltjarnarness

borhola
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: