Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Hreinsistöð skólps við Ánanaust verður óstarfhæf næstu vikurnar vegna viðgerðar sem hefst á morgun 20. október.

19.10.2021

Skipta þarf um svokallað "trompet"  eða safnlögn vegna bilunar sem ekki gekk að laga. Á meðan framkvæmdum stendur verður skólpið grófhreinsað áður en því er veitt út í sjó. 

Vel verður fylgst með ástandi fjaranna á meðan á rekstrarstöðvuninni stendur og þær hreinsaðar ef þörf krefur. Minnt er á að klósett eru ekki ruslafötur og í þau á ekkert að fara nema líkamlegur úrgangur og klósettpappír.

Sjá nánar í fréttatilkynningu frá Veitum:
https://www.veitur.is/frett/nytt-trompet-tengt-hreinsistod-fraveitu-vid-ananaust
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: