Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Dælubrunnur settur niður við Norðurströndina

29.10.2021

Framkvæmdirnar ganga hratt fyrir sig á Seltjarnarnesi en í gær var nýi dælubrunnurinn settur niður við Norðurströndina. Vandasamt verk sem unnið var fagmannlega undir styrkri stjórn starfsmanna Þjónustumiðstöðvarinnar eins og sjá má á myndunum. Dælubrunnurinn mun svo tengjast fráveitulögnunum sem liggja til hreinsistöðvarinnar í Ánanaustum.

Dælubrunnur

Dælubrunnur

Dælubrunnur

Dælubrunnur

Dælubrunnur

Dælubrunnur

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: