Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Djúpslökun í desember (yoga nidra) í samstarfi við Evu Maríu Jónsdóttur

25.11.2021

Seltjarnarnesbær, heilsueflandi samfélag í samstarfi við Evu Maríu Jónsdóttur bíður bæjarbúum upp á einstaka djúpslökun í desember (yoga nidra). Eva María verður með slökunarjóga í Lyfjafræðisafninu við Safnatröð kl. 16.30 miðvikudagana 1., 8., 15., 22. og 29. desember. Skráning er nauðsynleg og fer fram á FB viðburðasíðu Eva María Jónsdóttir þar sem ennfremur eru allar nánari upplýsingar.


Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: