Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Jóla- og nýárskveðja 2021 frá Seltjarnarnesbæ

21.12.2021

Seltjarnarnesbær óskar bæjarbúum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári og þakkar samskiptin á árinu sem er að líða.

Venju samkvæmt sendir Seltjarnarnesbær ekki út jólakort heldur styrkir þess í stað gott málefni og hefur Mæðrastyrksnefnd verið styrkt um andvirði kortana. 


Afgreiðslutími þjónustuvers Seltjarnarnesbæjar um jól og áramót:

  • Þorláksmessa: opið frá 8-16.
  • Lokað á aðfangadag og gamlársdag


Hátíðarkveðja frá starfsfólki Seltjarnarnesbæjar.

Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Senda grein

Fréttir og útgefið efni




Leitaðu í eldri fréttum





Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: