Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Samið hefur verið við Malbikunarstöðina Höfða hf. um malbikun á Nesveginum

9.4.2022

Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri og Ásberg K. Ingólfsson framkvæmdastjóri Malbikunarstöðvarinnar Höfða hf undirrituðu samning um malbikun á Nesveginum en verkið hafði verið boðið út í mars sl. og mun vinnan hefjast fljótlega en á verkinu að vera lokið í maí.
Á myndunum má sjá Ásgerði Halldórsdóttur bæjarstjóra, Ásberg K. Ingólfsson framkvæmdastjóra Malbikunarstöðvarinnar Höfða, Pétur Vilberg Guðnason hjá Strendingi og Brynjar Þór Jónasson sviðsstjóra Skipulags- og umhverfissviðs en þau fóru á framkvæmdastað í kjölfar undirritunar samningsins.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: