Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Öruggari stoppistöð Strætó við Suðurströnd virkar vel

9.4.2022

Flutningi á stoppistöð Strætó við Íþróttamiðstöðina á Suðurströnd lauk í vikunni þegar að nýtt biðskýli var sett upp og leiðarnet Strætó uppfært með þeim hætti að strætisvagnarnir stoppa á mun öruggari stað en áður. Nýja staðsetningin virkar nú þegar vel en hún á að verða sýnileg í Strætó-appinu frá og með morgundeginum 10. apríl.
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: