Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Græntími gönguljósanna á gatnamótum Suðurstrandar og Nesvegs hefur verið uppfærður og virkar vel.

20.4.2022

Nýju umferðarljósin á mótum Suðurstrandar og Nesvegs fengið sinn aðlögunartíma um nokkurra vikna skeið og nú í vikunni voru græntímarnir uppfærðir og stilltir þannig að gangandi vegfarendur komist yfir báðar þveranir á eðlilegum gönguhraða (1,2 m/sek).

Græntíminn fyrir gangandi er þá sá sami, 25 sek. í öllum tilfellum, þar með talið fyrir hreyfihamlað og blint fólk.

Rýmingartími fyrir hreyfihamlaða er hins vegar áfram aðeins lengri eins og var, þ.e.a.s. tíminn frá því að gönguljós verður rautt og þar til bílar fá grænt.

Með öryggi gangandi og hjólandi vegfarendur á öllum aldri að leiðarljósi virka nýju umferðarljósin nú eins og best verður á kosið. Lokafrágangur í kringum umferðarljósin verður unnin á næstu vikum.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: