Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Stóri plokkdagurinn verður sunnudaginn 24. apríl

22.4.2022

Stóri plokkdagurinn verður haldinn sunnudaginn 24. apríl n.k. og hvetur Umhverfisnefnd Seltirninga til að taka þátt í deginum og fegra nærumhverfið, fjörur, Vestursvæðin og bara alls staðar þar sem þörf krefur hér í bæ.

Heimilt er að skilja eftir poka með því rusli sem safnast í plokkinu við ruslatunnur á gönguleiðunum hér á Seltjarnarnesi og munu starfsmenn Þjónustumiðstöðvarinnar sækja pokana strax eftir helgi. 

Tökum þátt í stóra plokkdeginum 2022Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: