Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Sveitastjórnarkosningar 2022 - Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar

3.5.2022

Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna sveitastjórnarkosninganna 14. maí 2022 sem fram fer á vegum embættis Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu fer fram í Holtagörðum á 2. hæð.

Opnunartími frá 2. maí - 13. maí er kl. 10:00 - 22:00

Á kjördag laugardaginn 14. maí verður opið frá kl. 10:00 - 17:00 fyrir kjósendur sem eru á kjörskrá utan höfuðborgarsvæðisins.

Kjósendur skulu framvísa gildum skilríkjum við atkvæðagreiðsluna.

Frekari upplýsingar er að finna á vefsíðunni: www.kosning.is

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: