Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Vegagerðin fínstillir skynjara umferðaljósanna

12.5.2022

Vegagerðin vinnur nú að því að fínstilla skynjara við umferðarljósin á gatnamótum Suðurstrandar og Nesvegar. Vegfarendur eru beðnir að sýna þolinmæði en gert er ráð fyrir að stillingunni ljúki á morgun föstudag.

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: