Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Úrslit sveitarstjórnarkosninga á Seltjarnarnesi þann 14. maí 2022

15.5.2022

Á kjörskrá voru 3.473

Atkvæði greiddu 2.532

Kjörsókn 73%

 

Atkvæði féllu þannig:

A listi   224 atkvæði

D listi   1.238 atkvæði

S listi   1008 atkvæði

Auðir seðlar voru 54

Ógildir seðlar voru 8

 

Eftirtaldir aðilar hlutu kosningu:

D-listi:

Þór Sigurgeirsson

Ragnhildur Jónsdóttir

Magnús Örn Guðmundsson

Svana Helen Björnsdóttir

S-listi:

Guðmundur Ari Sigurjónsson

Sigurþóra Bergsdóttir

Bjarni Torfi Álfþórsson

 

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: