Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Árleg vorlokun Sundlaugar Seltjarnarness er dagana 16. - 20. maí

17.5.2022

Sundlaug Seltjarnarness verður lokuð vegna árlegs viðhalds, hreinsunar, skyndihjálparnámskeiðs og sundprófs starfsmanna dagana 16.-20. maí nk. Sundlaugin opnar aftur laugardaginn 21. maí.

Sundlaug
Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: