Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Handverkssýning eldri bæjarbúa verður haldin dagana 26.- 28. maí

24.5.2022

Árleg handverkssýning eldri bæjarbúa á Seltjarnarnesi opnar á Degi eldri borgara, Uppstigningardag,  í sal félagsaðstöðunnar á Skólabraut 3-5. Á sýningunni verða sýndir fallegir munir sem unnir hafa verið í handavinnu og á hinum ýmsu námskeiðum í vetur. Ennfremur verður í boði vöfflukaffi og sölubásar.

Sýningin verður opin sem hér segir:

Fimmtudag 26. maí kl. 14.00 - 17.00 (Uppstigningardagur)

Föstudag 27. maí kl. 13.00 - 17.00

Laugardag 28. maí kl. 13.00 - 17.00

Allir eru hjartanlega velkomnir.

     

Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: