Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Öskudagsgleði

11.2.2005

Öskudagur var haldinn hátíðlegur af börnum á Seltjarnarnesi s.l. miðvikudag. Öskudagsskemmtun var haldin í Íþróttahúsi Seltjarnarness þar sem fjöldi barna skemmtu sér hið besta. Foreldrafélag grunnskóla Seltjarnarness – Mýrarhúsaskóla í samstarfi við starfsmenn Selsins sáu um undirbúning skemmtunarinnar.

Einnig heimsóttu ungmennin fyrirtæki á Nesinu og sungu fyrir starfsmenn. Þessar myndir voru teknar af börnum sem komu á Bæjarskrifstofur Seltjarnarness. 

Öskudagsgleði

Öskudagsgleði

ÖskudagsgleðiSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: