Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Dagvistun aldraðra tekin til starfa

11.2.2005

Í byrjun árs var opnuð í fyrsta sinn á Seltjarnarnesi dagvistun fyrir aldraða en heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið féllst á umsókn Seltjarnarnesbæjar um rekstarleyfi dagvistar síðast liðið haust.

Dagvist aldraðra

Dagvistin er mikil þjónustuaukning fyrir aldraða sem hingað til hafa þurft að sækja þjónustuna vítt og breitt um höfuðborgarsvæðið. Sigríður Karvelsdóttir er umsjónarmaður dagvistarinnar og Jórunn Ólafsdóttir starfsmaður og að sögn þeirra fer starfið vel af stað þó ekki sé komin löng reynsla á það enn.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: