Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Ferðatorg í fjórða sinn

31.3.2005

GróttaFerðatorg verður haldið í Smáralind um næstu helgi. Þetta er í fjórða sinn sem ferðamálasamtök landsins standa fyrir allsherjar kynningu á því sem á boðstólnum er í ferðaþjónustu á Íslandi.

Seltjarnarnesbær á eins og önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu aðild að Ferðamálsamtökum höfuðborgarsvæðisins.

Á þeirra vegum verður í ár lögð áhersla á að kynna ferðatengda afþreyingu, fuglalíf og viðburði hjá sveitarfélögum á höfuðborgarsvæðinu.

Á Ferðatorginu munu Ferðamálasamtök höfuðborgarsvæðisins standa fyrir happadrætti þar sem veglegir vinningar verða dregnir út á 10 mínútna fresti um helginaSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: