Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Ársskýrsla Seltjarnarnesbæjar- Skuldir lækka og veltufjárhlutfall styrkist

16.6.2004

Smellið hér til að sækja skýrslunaÁrsskýrsla Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2003 er komin út. Eins og í fyrra er henni dreift inn á hvert heimili á Seltjarnarnesi en það er liður í þeirri stefnu bæjaryfirvalda að auka upplýsingastreymi til bæjarbúa.

Í ársskýrslunni kemur m.a. fram að veltufjárhlutfall bæjarsjóðs hefur sjaldan eða aldrei verið sterkara og styrkist um 80% á milli ára en jafnframt lækka skuldir og skuldbindingar bæjarsjóðs um rúmar 45 mkr. eða um tæp 5%. Rekstrarhagnaður bæjarsjóð vex um tæpar 100 mkr. og sambærilegur árangur er í rekstri samstæðunnar í heild.

Hægt er að nálgast Ársskýrslu Seltjarnarnesbæjar í pdf-formi hérSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: