Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Slysavarnadeild kvenna á Seltjarnarnesi gefur dagatal í öll hús á Nesinu

20.4.2005

Petrea I. Jónsdóttir og Guðmundur Óskarsson.Slysavarnadeild kvenna á Seltjarnarnesi hefur að undanförnu unnið að gerð "eilífðardagatals" en það er dagatal sem hægt er að nota ár eftir ár þar sem vikudagarnir eru ekki settir inn á það.

Deildin fékk börn í 3. A. í Mýrarhúsaskóla til liðs við sig og teiknuðu þau myndir sem tengjast umferðaröryggi og prýða þær dagatalið.

Á dögunum gengu svo slysavarnakonur í öll hús á Seltjarnarnesi og gáfu eitt dagatal inn á hvert heimili.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: