Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Seltjarnarnesbær stuðlar að öryggi ungmenna í vinnuskólanum

2.5.2005

Nemendur í Vinnuskóla SeltjarnarnessÍ sumar verður tekið upp áhættumat í vinnuskóla Seltjarnarnesbæjar en samkvæmt reglugerð um vinnu barna og unglinga er ætlast til að atvinnurekandi framkvæmi slíkt mat. Í matinu felst einfaldlega skráning á því sem getur skaðað ungmenni við vinnu sína og er skráningin gerð til þess að meta hvort nægjanlegar ráðstafanir séu gerðar til að verjast hugsanlegum skaða.

Um brýnt öryggismál að ræða fyrir ungmenni á Seltjarnarnesi. Hjá bænum starfar vel á fjórða hundrað ungmenni yfir sumartímann við garðyrkju og fegrun bæjarins.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: