Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Uppskeruhátíð í Mánabrekku.

3.5.2005

Föstudaginn 29. apríl sl. var haldin mikil uppskeruhátíð í leikskólanum Mánabrekku. sýnd voru verk barnanna sem þau hafa unnið í vetur.

Allir veggir voru þakktir listaverkum og auðséð að mikil sköpun er í gangi í leikskólanum.

Foreldrar fjölmenntu á hátíðina og börnin komu fram og sungu, spiluðu á hljóðfæri og flutt söngleiki.

Uppskeruhátíð í Mánabrekku.

Uppskeruhátíð í Mánabrekku

Uppskeruhátíð í Mánabrekku

Uppskeruhátíð í Mánabrekku

Uppskeruhátíð í MánabrekkuSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: