Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Hreinsunardagur á Seltjarnarnesi

3.5.2005

Undirbúningur fyrir hreinsunardaginnHreinsunardagur á Seltjarnarnesi verður næstkomandi laugardag. Undirbúningur fyrir hreinsunardaginn er í fullum gangi. Mikið var um að vera sl. mánudags-kvöld þegar eldri borgarar á Skólabraut 3-5 hjálpuðu til við að pakka plastpokum til að dreifa á öll heimili í bænum.

Mörg félagasamtök í bænum ásamt bæjarbúum ætla að taka til hendinni laugardaginn 7. maí og snyrta í kringum sig og opin svæði.

Þennan sama dag kl. 11 er einnig hinn árlegi hjóladagur skólabarna á lóð Mýrarhúsaskóla Lögreglan skoðar hjólin og slysavarnarkonur yfirfara hjálmana. Dregið verður í umferðagetraun nemenda Mýró og veitt verðlaun.Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: