Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Leiklistarfélag Seltjarnarness sýnir „Blessað barnalán“

11.5.2005

Leiklistarfélag Seltjarnarness setti upp leikritið „Blessað barnalán“ eftir Kjartan Ragnarsson í leikstjórn Bjarna Ingvarssonar nú á vordögum.

Leikfélag SeltjarnarnessSýningin fékk frábæra dóma hjá leiklistargagnrýnanda Morgunblaðsins en þar segir að leikarar fari á kostum undir öruggri stjórn Bjarna Ingvarsonar leikstjóra. Þar segir m.a að "Blessað barnalán sé ósvikin skemmtun af gamla skólanum en fersk eins og góð leiklist er ævinlega; búin til á staðnum og því síung.

Á menningardögum Seltjarnarness, nánar tiltekið 10 júní er fyrirhuguð sýning á leikritinu og eru Seltirningar hvattir til að mæta og sýna þannig Leiklistarfélaginu stuðning ásamt því að hafa góða skemmtun. Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: