Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Íþróttahátíð leikskólabarnanna á Seltjarnarnesi

13.5.2005

Föstudaginn 13. maí var hin árlega íþróttahátíð leikskólabarnanna haldin í Íþróttahúsi Seltjarnarness.

Börnunum er skipt í aldurshópa og fara yngstu hóparnir frá báðum leikskólunum fyrst og síðan þau eldri koll af kolli.

Íþróttahátíð leikskólabarna 2005

Börnin fara í hin ýmsu tæki s.s. jafnvægisslá og klifugrind, auk þess sem þau sveifla sér í kaðalböndum- og hringjum o. fl.

Íþróttahátíð leikskólabarna 2005

Mikil gleði ríkir í salnum og eru börnin ótrúlega dugleg við að prófa hin fjölbreyttu tæki sem í boði eru í Íþróttahúsinu.

Íþróttahátíð leikskólabarna 2005Senda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: