Vefþulan er vefþjónusta ætluð þeim sem einhverra hluta vegna eiga erfitt með að lesa texta af skjá

Fréttir og útgefið efni
Fréttir

Handverksýning eldri bæjarbúa á Nesinu vel sótt

20.5.2005

Handverksýning eldri bæjarbúa á Nesinu var haldin á degi aldraðra 5. maí s.l. Þar var afrakstur vetrarstarfsins sýndur og var sýningin glæsileg að vanda.

Um 300 mans litu við á Skólabrautinni þennan dag og nutu veitinga og félagsskapar

Sýning eldri borgara

Sýning eldri borgaraSenda grein

Fréttir og útgefið efni
Leitaðu í eldri fréttum

Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 1 Gott aðgengi fatlaðra, forgangur 2

Útlit síðu: